FYRIRMYNDARFÓLK FLYTUR HEIM OG VANTAR ÍBÚÐ

    "Við erum fyrirmyndarfólk á alla mælikvarða."

    Þóra Arnórsdóttir, fyrrum forsetaframbjóðandi, og Svavar Halldórsson eiginmaður hennar eru að flytja heim frá Ítalíu þar sem þau hafa búið síðustu misseri ásamt börnum sínum. Þau auglýsa eftir íbúð:

    “Við fjölskyldan erum á leið heim frá Ítalíu (fyrr en áætlað var) og vantar leigíbúð í eitt ár, frá júlí 2020 til júlí 2021, þar til okkar eigin íbúð losnar. Helst viljum við vera í Norðurbænum í Hafnarfirði en horfum þó á allt höfuðborgarsvæðið. Vart þarf að taka fram að við erum fyrirmyndarfólk á alla mælikvarða.”

    Auglýsing