Barbara Bach, eiginkona Ringo Starr, er afmælisbarn dagsins (72). Fyrir utan að vera eiginkona Ringos er Barbara þekktust fyrir hlutverk sitt sem Anya Amasova í Bond-myndinni Tha Spy Who Loved Me.
Sagt er...
HOMER, HALLGRÍMUR OG HINIR
"Dóóóó!" sagði Homer Simpson.
"Þetta sem helst nú varast vann, varð þó að koma yfir hann," sagði Hallgrímur Pétursson í Passíusálmum.
Lag dagsins
MARK KNOPFLER (73)
Mark Knopfler gítarleikari Dire Strait er afmælisbarn morgundagsins (73). Búinn að selja 100 milljón plötur og selur enn.
https://www.youtube.com/watch?v=leZ4T8kt-1o