FRÚ RINGO (72)

Barbara Bach, eiginkona Ringo Starr, er afmælisbarn dagsins (72). Fyrir utan að vera eiginkona Ringos er Barbara þekktust fyrir hlutverk sitt sem Anya Amasova í Bond-myndinni Tha Spy Who Loved Me.

Auglýsing