“Fallega konan mín á afmæli í dag. Það er hægt að segja svo margt til þess að lýsa kostum hennar en læt duga koss um leið ég hvísla: Þú ert sólkerfið mitt,” segir Bubbi Morthens um afmælisbarn dagsins, eiginkonuna, Hrafnhildi Hafsteinsdóttur sem er 44 ára – 20 árum yngri en hann.
Sagt er...
HEILAÞOKA VÍÐIS
Víðir Reynisson, einn af þríeykinu, glímir við svokallaða heilaþoku eftir Covid. Segist hafa þurft að einbeita sér mikið að því að keyra rétta leið heim...
Lag dagsins
ALI (79)
Hnefaleikakappi allra tíma, Cassius Clay (1942-2016), síðar Muhammad Ali, er afmælisbarn helgarinnar, hefði orðið 79. Hann var með munninn fyrir neðan nefið, reif kjaft,...