FROSTI Í FÖSTU FORMI Á LAUSU

    “Nú mega Jói Fel og Ívar á Bylgjunni fara að vara sig,” sagði lítill fugl sem flaug hjá og sýndi selfí af Frosta Logasyni útvarpsmanni í Harmageddon.

    Jói Fel og Ívar eru þekktir fyrir að vera í toppformi og nú gefur Frosti þeim ekkert eftir.

    “Og hann er á lausu,” hvíslaði fuglinn og flaug áfram.

    Auglýsing