FRIÐRIK ÞÓR HANDLEGGSBROTNAÐI Í HÁLKU

    Sá atburður var fyrir utan Ásmundarsal á Skólavörðuholti á fimmtudaginn að kvikmyndaleikstjórinn Friðrík Þór Friðriksson flaug þar á hausinn í svartahálku og handleggsbrotnaði.

    “Það versta var að þetta var upphandlegurinn og læknarnir eru ekki enn búnir að tjasla þessu saman,” segir Friðrik en ber sig vel að venju.

    Sjá tengda frétt.

    Auglýsing