FRIÐRIK ÞÓR (66)

Einn helsti kvikmyndaleikstjóri Íslendinga frá upphafi, Friðrik Þór Friðriksson, er afmælisbarn dagsins (66). Kvikmyndatónskáldið Ennio Moricone er í miklu uppáhaldi hjá honum, ekki síst þetta, The Good, the Bad and the Ugly, hér í flutningi dönsku sinfóníuhljómsveitarinnar.

Auglýsing