FREYJA FAGNAÐI SPRAUTUNNI

    Freyja sprautuð: Ég keyrði því úr bólusetningu í dag með velvirka tárakirtla og stútfullt hjarta af þakklæti.

    “Það erfiðasta við Covid19 fyrir mig hefur verið að horfa á fatlað fólk um allan heim deyja í milljónatali. Það hefur verið nístandi áminning um hvað líf okkar er metið lítils virði. Ég keyrði því úr bólusetningu í dag með velvirka tárakirtla og stútfullt hjarta af þakklæti,” segir Freyja Haraldsdóttir fyrrum þingkona og baráttukona fyrir málefnum fatlaðra.

    Auglýsing