FREKI PÓSTURINN Í PÓSTHÚSSTRÆTI

  Pósturinn sá leið sem öðrum var hulin. Myndir / Guðm. K. Jóns.

  Pósturinn lætur lokun Pósthússtrætis ekki stöðva sig því þangað ætlar hann sér að fara. Ekur upp á og yfir gangstéttar og smeygir sér inn í strætið með lagni. Þetta er jú Pósthússtræti og hann er pósturinn.

  Kominn í strætið eins og ekkert hafi í skorist.
  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinELVIS LIFIR