FREEPORT TIL SÖLU

    “Ég tók þesa mynd um og eftir 1990 en þá hafi starfsemin verið lögð niður,” segir athafnamaðurinn Margeir Margeirsson um Freeport sjúkrahúsið í Bandaríkjunum þar sem yfir 500 Íslendingar leituðu sér hjálpar í baráttunni við Bakkus áður en SÁÁ kom til sögunnar.

    “Þetta var á árunum 1975 og vel fram yfir 1980 og sjálfur er ég ævinlega þakklátur,” segir Margeir.

    Byggingin lætur ekki mikið yfir sér en þarna var hún sem sagt til sölu á síðasta áratug síðustu aldar.

    Auglýsing