FRAMLENGT Í TOMELILLA

Sumarsýning Páls Sólnes í Palats Galleri Tomelilla í nágrenni Ystad í suður Svíþjóð hefur verið framlengd til 27. ágúst. Opið á föstudögum og laugardögum kl. 11-16.

“Varmt välkomna!” segir akureyrski listamaðurinn sem er nýfluttur frá Ystad til Malmö þar sem hann starfar nú.

Auglýsing