“Ég hef verið ráðinn í embætti skipulags- og umhverfisfulltrúa hjá Fjarðabyggð og flytjum við fjölskyldan á heimaslóðir mínar á Reyðarfirði í ágúst,” segir Aron Levi Beck í borgarstjórnarhópi Samfylkingarinnar í Reykjavík og sonur tónlistarmannsins Rúnars Þórs.
“Kem til með að skila sæti mínu hjá Samfylkingunni í borginni og þakka fyrir frábært samstarf á liðnu kjörtímabili.”