FÖTIN PASSA ENN Á ÓLAF RAGNAR EFTIR 24 ÁR

Ólafur Ragnara fínn og í fantaformi.

“Á perónulegu nótunum” tístir Ólafur Ragnar Grímsson fyrrum forseti Íslands og heldur svo áfram:

“Nota enn sömu jakkafötin og ég klæddist þegar ég heimsótti heimabæ minn, Ísafjörð, í fyrsta sinn sem forseti. Þrátt fyrir alla kvöldverðina og veislurnar í næstum kvartöld passa fötin enn. Á ég skilið að vera stoltur? Árangur daglegra gönguferða og æfinga.”

Auglýsing