FORSTJÓRI REGINS VILL OPNA MINIGOLF Í SKÚTUVOGI

    Helgi á sjálfur Skútuvog 2.

    Helgi Smári Gunnarsson forstjóri fasteignafélagsins Reginn er skráður 100% eigandi að félaginu  RA5 ehf sem sem hefur sótt um að opna minigolf – sportbar – veitingastað í Skútuvogi 2. Í umsókninni segir:

    “Sótt er um leyfi til þess að setja upp 18 holu minigolfvöll, innrétta sportsbar, og veitingastað í flokki ll tegund c, í rými 0102, sem rúmar allt að 500 manns, ásamt því að gera flóttaleið frá starfsmannarými á millipalli um svalir á austurhlið húss á lóð nr. 2 við Skútuvog.”

    Auglýsing