FORSETAFRAMBOÐ 1,2 MILLJÓNIR Í PLÚS

    Endurskoðað uppgjör á kostnaði við framboð Guðna Th. Jóhannessonar til embættis forseta Íslands sýnir afgang upp á rúma 1.2 milljónir en það er nánaast sama upphæð og Guðni lagði sjálfur fram persónulega til framboðsins. Tekjur og framlög voru rúmar 26 milljónir og kostnaður rúma 25 milljónir. Eftir stóð rúm milljón í gróða – og Guðni vann!

    Auglýsing