FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ KEYPTI 120 GRÍMUR Í GYLLTA KETTINUM

  Grímurnar í Gyllta kettinum eru smart.

  “Það var eitthvað fallegt og íslenskt við það að starfsmaður forsætisráðuneytisins var að kaupa 120 fjölnota andlitsgrímur í Gyllta Kettinum. Supporta litla kaupmanninn. Plís ekki segja mér að eitthvað bjákn eins og Hagar eigi GK,” segir Eva Rós Ólafsdóttir félagsráðgjafi og verkefnastjóri vegna móttöku flóttafólks í Mosfellsbæ.

  Eva Rós og Haukur Ingi í Gyllta kettinum.

  Eva Rós getur huggað sig við að Hagar eiga ekki Gyllta köttinn í Austurstræti heldur hjónin Haukur Ingi Jónsson og Hafdís Þorleifsdóttir.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSMIT Á HÁRGREIÐSLUSTOFUM
  Næsta grein