FORRÉTTABARINN Í HALL OF FAME

  Róbert og viðurkenningarskjalið.

  Forréttabarinn á Nýlendugötu hefur verið innvígður í Hall Of Fame (frægðarhöll) TripAdvisor, heiður sem aðeins er veittur þeim sem hafa stöðgugt fengið góðar umsagnir viðskiptavina í fimm ár samfleytt.

  Róbert Ólafsson veitingamaður á Forréttabarnum er ánægður með en ekkert hissa því hann veit sem er að fátt er betra í bransanum en góður matur á sanngjörnu verði. Róbert var áður einn af eigendum humarstaðarins Í fjöruboðrinu á Stokkseyri, fæddur og uppalinn í Berufirði þar sem foreldrar hans reka myndarlega ferðaþjónustu, með báða fætur á jörðinni, stendur vaktina sjálfur í “frægðarhöll” sinni og þar liggur kannski galdurinn á Nýlendugötu.

  Matseðillinn hér.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinLEONARD COHEN (84)