FORNGRIPASAFNARINN ER SENDIHERRASONUR

    Arró og forngripirnir.
    Hörður Páll (Arró) Stefánsson, sem á forngripina sem fundust í Sorpu, er sonur hjónanna Stefáns L. Stefánssonar sendiherra og Guðrúnar Harðardóttur.
    Sendiherrahjónin.
    Stefán hefur m.a. verið sendiherra í Moskvu og Japan og á flakkinu um heiminn hefur sonurinn fengið margvísleg tækifæri til að sanka að sér forngripunum. Sjá nánar hér.
    Auglýsing