FORMAÐUR KJARARÁÐS MEÐ BJARNA BEN Í HOFSÁ

  Formaður Kjararáðs og Bjarni Ben með veiðifélögunum.

  Jónas Þór Guðmundsson, formaður kjararáðs og stjórnarformaður Landsvirkjunnar, er fimmtugur í dag og gerir Morgunblaðið afmælinu góð skil.

  Auk fjölskyldumyndar af Jónasi fylgir önnur af honum og veiðifélögum hans í Hofsá í Vopnafirði:

  Þar má þekkja einkavin hans, Bjarna Benediktsson fjámálaráðherra, mág hans, Finn Árnason forstjóra Haga, Jón Pálmason aðaleiganda Ikea og Guðmund Má Stefánsson lýtalækni svo einhverjir séu nefndir.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinFRIÐRIK ÞÓR (64)
  Næsta greinSAGT ER…