FORELDRAR UMHVERFISRÁÐHERRA HEIÐURSFÉLAGAR

    Á 80 ára afmælishátíð Skógræktarfélags Borgarfjarðar voru hjónin Guðbrandur Brynjúlfsson og Snjólaug Guðmundsdóttir gerð að heiðursfélögum. Afhenti formaður félagsins, Óskar Guðmundsson, þeim heiðursskjal af þessu tilefni. Guðbrandur og Snjólaug eru foreldrar Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfisráðherra

    Auglýsing