FORDÆMALAUS LANDFLÓTTI 2023

    Mannfjöldaspá Hagstofunnar spáir fórdæmalausum landflótta 2023-2027:

    “Hvað sem á að gerast þá, hlýtur það að vera samfara kreppu með svona 1-3% árlegum efnahagslegum samdrætti í 5 ár, nema Hagstofan spái Íslandi úr EES?” segir Konráð S. Guðjónsson hagfræðingur Viðskiptaráðs

    Auglýsing