FÓR Á EFTIRLAUN – SÓTTUR AFTUR

  Hörður - eftirsóttur eldri borgari.

  Borist hefur póstur:

  Ástríður Þórðardóttir lét í vikunni af starfi fjármálastjóra Strætó en hún var ráðin af Reyni Jónssyni þáverandi forstjóra Strætó sem setti til hliðar Hörð Gíslason sem gegnt hafi starfi fjármálastjóra Strætó um árabil með góðum árangri. Heimildir herma að Hörður Gíslason muni aftur taka við sínu gamla starfi  tímabundið enda ríki gott traust milli hans og Jóhannesar Svavars Rúnarssonar núverandi forstjóra Strætó. Hörður er komin á eftirlaun en vilji er til þess að halda honum áfram í þessari stöðu.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinBARRY GIBB (73)