FÓLKSFJÖLDAÞRÓUN GÆTI BJARGAÐ REYKJAVÍKURFLUGVELLI

    “Flott að koma flugvellinum úr Vatnsmýrinni en velti fyrir mér hvort það verði nokkuð of seint út frá undirliggjandi fólksfjöldaþróun þannig að það verði takmörkuð þörf á 4-5.000 íbúða hverfi þá nema það verði áfram gríðarleg fjölgun innflytjenda, sem er ekki hægt að stóla á,” segir Konráð S. Guðjónsson hagfræðingur Viðskiptaráðs og birtir línurit sem sýnir staðreyndaspá.

    Auglýsing