FLUGFÉLÖG ÆTLA AÐ VIGTA FARÞEGA EINS OG TÖSKUR

  Feitir í flugi borga meira.

  Stærstu flugfélög Bretlands ætla að byrja vigta farþega á næsta ári líkt og gert hefur verið við töskur til að ná niður eldsneytiskostnaði.

  Settur verður upp stuðull, kjörþyngd vs hæð, og þar með yfirþyngs búks fundin ef einhver er.

  Dæmi: Karlmaður sem vegur 80 kíló og er 1,80 m. á hæð borgar ekkert en 100 kílóa maður í sömu hæð verður látinn greiða það sama og fyrir 20 kílóa tösku eða 7.950 krónur.

  Sjá nánar hér.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinJESSSICA LANGE (70)