FALINN FLUGSTRÆTÓ

“Heimkomustrætó. Mjög einfalt,” segir Örn Úlfar Sævarsson kunnur spurningahöfundur hjá Ríkinu:

“Maður fer út úr flugstöðinni brottfararmegin og dröslast með töskurnar þvert yfir allt bílastæðið og svo enn lengra og þá sér maður biðstöðina. Það væri varla hægt að fela þetta betur – en að öðru leyti virkaði þetta frábærlega.”

Auglýsing