Einu sinni var tískuverslunin Flash á miðjum Laugavegi og Ullarkistan aðeins neðar, lokaði 1. febrúar. Nú eru þær báðar komnar í Skeifuna. Næg bílastæði.
Sagt er...
NÝTT MERKI!
Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (XO) hefur látið hanna merki fyrir sig,
sjá meðfylgjandi mynd.
Merkið er í höfuðlitunum, einfalt og stílhreint. Rauður og blár kross
fyrir framan gulan og...
Lag dagsins
ROY
Tónlistargoðsögnin Roy Orbison (1936-1988) er afmælisbarn dagsins en hann lést langt fyrir aldur fram aðeins 52 ára. Hann var nógu stór til að vera...