FLOTTASTA HRINGTORG Í HEIMI Í FÆREYJUM

    Frá Færeyjum:
    Árlega veita samtökin The UK Roundabout Appreciation Society verðlaun fyrir flottustu hringtorg heims. Í ár var hringtorg með broskarli í Þórshöfn í Færeyjum fyrir valinu en það er staðsett á mótum Landavegs, Íslandsvegar og Heygsvegs í höfuðstað Færeyja.
    Auglýsing