FLOTTAR Í FENEYJUM

    Ingibjörg Sólrún og Herdís í Feneyjum.

    Bauð Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, forstjóra Lýðræðis- og mannréttindaskrifstofu Örygg­is – og sam­vinnu­stofn­un­ar Evr­ópu (ODI­HR) velkomna á aðalfund Feneyjanefndar Evrópuráðsins í morgun,” segir Herdís Þorgeirsdóttir sem einmitt á sæti í nefndinni og bætir við:

    “Náið samstarf á sviði mannréttinda á milli þessara tveggja stofnana og verður ekki minna með tvær íslenskar í fyrirsvari.”

    Auglýsing