MARGRÉT ER FLOTT FJÓRBURAMAMMA

    Þau eru flott þarna í fríinu og skín af þeim ástin og gleðin. Þau ferðast mikið, alltaf saman, og spila bæði golf – saman. Þau eru Kristófer Þorleifsson geðlæknir og Margrét Þóra Baldursdóttir skirfstofustjóri hjá Gagnaveitunni.

    Eggert Þór, sonur Kristófers, stýrir Festi einu stærsta fyrirtæki landsins með 871 manns í vinnu og fyrirtækið á meðal annars Krónuna, N1 og Elko. Margrét á fjórbura og voru það fyrstu fjórburarnir á Íslandi, fæddust 1. nóvember  1988. Sjá hér!

    Auglýsing