FLJÚGANDI FANTUR

    Þorfinnur Sigurgeirsson náði frábæri mynd af krumma  á flugi sem hann kallar “Fljúgandi Myrkur”. Sumir segja að stofninn sé að minnka. Guðbrandur  Sverrisson er á öðru máli:

    Ljósmyndarinn

    Ef tölur um fjölda eru nálægt sannleika þá held ég að nánast allur stofninn hafi verið að éta loðnu í Steingrímsfjarðarbotni vorið 2018, fjöldinn skipti þúsundum þannig að ég dreg mjög í efa tölur um stofnstærð og fækkun. Markmið um fækkun náðist við lokun sorphauga og frárennsli fiskvinnslustöðva, en myndin er frábær og fuglinn öflugur en fáir eru meiri fantar.”

    Auglýsing