FJÖLNISMENN Á UPPBOÐI

    Olíumálverk af Fjölnismönnum eftir Jóhannes Kjarval verður boðið upp hjá Bruun og Rasmussen í Kaupmannahöfn 4. desember. Verkið er 85×105 cm og verðlagt á 150 þúsund danskr krónur – 2,5 milljónir íslenskar. Í kynningu er það sagt úr einkasafni Ragnars í Smára (1904-1984). Og svo þetta:

    “The figure group ‘Fjölnismenn’ consists of the four men: Brynjólfur Pétursson (lawyer), Jónas Hallgrímsson (poet and nature scientist), Konráð Gíslason (linguist) and Tómas Sæmundsson (theologist and priest). They studied at the University of Copenhagen together from around 1830 and published the paper ‘Fjölnir’ (thus the name ‘Fjölnismenn”’ promoting Icelandic art and culture as well as the fight for Icelandic independence. It is only a theory that the picture depicts the ‘Fjölnismenn’ but Jónas Hallgrímsson and the mountain peak (the background of his birthplace) are instantly recognizable.”

    Auglýsing