FJÖLMIÐLAGLAMÚR

    Kolbrún og tertan í öskjunni.

    Frá fréttaritara á Fréttablaðinu:

    Smartlandsdrottning Moggans, Marta María, sendi kúltúrdrottningu Fréttablaðsins, Kolbrúnu Bergþórsdóttur, forláta köku í öskju í tilefni konunglegs brúðkaups á morgun. Var glóandi gleði í höfuðstöðvum blaðsins í Skaftahlíð fyrir bragðið. Síðast fögnuðu þær stöllur með tertu þegar George Clooeny gifti sig.
    Auglýsing