FJÖLMENNING Í VIÐSKIPTUM Í BREIÐHOLTI

  Blaðamaður í Breiðholti:

  Verslanir og sjoppur ganga nú kaupum og sölum. Eftir að Costco kom á markaðinn þá hefur velta sjoppanna og verslana minnkað til muna.

  Nýjasta sjoppan sem var seld er Leifasjoppa í Breiðholti en hún hefur nokkrum sinnum komist í fréttirnar í tengslum við átök og skotárásir á planinu þar fyrir utan (sjá mynd).

  Núverandi eigendur, sem tóku við rekstrinum í Leifasjopu fyrir einu og hálfu ári, eru frá Nepal en hafa selt reksturinn til hjóna frá Póllandi og Marókkó sem taka við rekstrinum 1. desember næstkomandi.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinLAG DAGSINS
  Næsta greinBRÆÐUR Í BASLI