FJÖLGAÐ Í NEFBROTADEILD HREPPSINS

Úr ársfjórðungsritini Hrepparíg:

Kalmann oddviti hefur ákveðið að vegna yfirstandandi réttardansleikja verði, í ljósi sögunnar, fjölgað í nefbrota-deild hreppsins um 100%.  Dagfinnur dýralæknir fær Frímann fjallkóng til liðs við sig.

Sjá tengda frétt.

Auglýsing