FJÖLDASÖNGUR Í FÆREYJUM ÚT UM ALLAR TRISSUR Í BEINNI

  Kringvarp (sjónvarp) Færeyja hvatti í síðustu viku Færeyinga að senda inn myndband þar sem þeir syngja lagið “Fagra Blóma”.

  Ekki stóð á myndböndunum sem öll voru svo flutt í þættinum  Góðan Morgun Føroyar  á Kringvarpi þeirra Færeyinga.

  Færeyingar senda boltann til Íslendinga; Ég er kominn heim” út um allar trissur og svo í beinni í morgunsjónvarpinu hjá Gulla og Heimi í Bítinu.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSLAGORÐ DAGSINS
  Næsta greinGEORG (64)