FJÖGURRA ÁRA FRÉTTIN

  Þessi mynd birtist hér fyrir sléttum fjórum árum undir fyrirsögninni: ÓTRÚLEGA LÁGT FARGJALD TIL HAWAII og lesendur tóku undir:

  Egill Helgason: Ég fór til Hawaii með því að fljúga til Seattle og svo með Hawaiian Airlines þaðan. Var ekki svo dýrt. Um að gera að forðast Honululu og Wakiki ströndina, en fara til dæmis til Maui eða Kauai.

  Berglind Ólafsdóttir: Við hjónin fór til Kauai í brúðkaupsferð. Ótrúlega fallegt þar og gaman að koma þangað.

  Kolbeinn Valsson: Á myndinni er beitan girnileg.

  Osfrv.

  Auglýsing