FJARBÚÐ BJARGAR MÁLUNUM

  Æ algengara er að fólk sem tekur upp samband á miðjum aldri, giftir sig jafnvel, kjósi að búa í fjarbúð, hvort á sínum stað, til að halda fjárhagslegu sjálfstæði og einkarými heima fyrir.

  Wall Street Journal fjallar um málið undir fyrirsögninni: More Older Couples Stay Together Becuse They Live Apart – sjá hér.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinDEMANTASALINN (70)