FISKIKÓNGUR Í FÝLU

  Fiskikóngur með hanska.
  “Fyrir 2 árum greiddi ég 5 krónur fyrir hvern hanska. Núna er verðið 40 krónur fyrir hvern hanska, 4000 krónur kassinn, 100 stykki,” segir fiskikóngurinn Kristján Berg og er fýldur yfir:
  “Er þetta eðlilegt verð? Við notum nokkra kassa á dag.”
  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinNAUTNASEGGIR
  Næsta greinWOW RÚSTIR EINAR