FÉKK BLEYJUR Í PÓSTI – NÓG BOÐIÐ!

    “Þetta fékk ég sent í pósti í morgun,” segir Dagur Bollason, nýbakaður faðir og er nóg boðið

    “Eru semsagt markaðsfyrirtæki að skrapa saman kennitölum nýfæddra barna úr þjóðskrá og hafa svo uppá foreldrum til að senda þeim óumbeðið markaðsefni þó maður sé með rauðmerktan póstkassa? Er þetta ekki full langt gengið? Bleyjan er meira að segja í réttri stærð.”

    Auglýsing