Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

FÉFLETTIR – ASSET STRIPPER!

“Féflettir er ekkert annað en íslensk þýðing á asset stripper og ef ég hefði notað enskuna hefðu þeir líklega ekkert sagt. Þýðingin féflettir er nýtt í íslenskri viðskiptaumræðu,” segir Ragnar Önundarsson viðskiptafræðingur sem dæmdur var í dag fyrir ærumeiðingar í garð Árna Haukssonar og Friðriks Hallbjarnar Karlssonar fyrrum eigenda Húsasmiðjunnar – en hann kallaði þá féfletta í blaðagrein í stað fjárfesta – sem þeir telja sig vera.

Ragnar þarf að greiða samtals 1,4 milljónir til Árna og Friðriks samkvæmt dómi en eftir á að ákveða hvort áfrýjað verður:

“Eftir stendur að baráttu minni fyrir bættu siðferði í íslensku viðskiptalífi er ekki lokið,” segir Ragnar.

Fara til baka


Comments

  1. einn féflettir kallaði aðra féfletta það sama, kúnstugt?

  2. Ragnar Önundarsons er ekki fyrsti aðilinn sem mér dettur í hug, þegar "barátta fyrir bættu siðferði í íslensku viðskiptalífi" er annars vegar. Var það ekki Ragnar sem veitti vini sínum Björgólfi Guðmundssyni hreint siðferðis- og viðskiptavottorð hér fyrrum??

  3. Ragnar Önundarson var dæmdur fyrir ólögmætt samráð gegn almenningi í landinu sem er ekkert annað en aðför að því markaðshagkerfi sem við búum við.

  4. stend með þér Ragnar, takk fyrir

Staðið á haus með Suðurlandsbraut og Laugardal í baksýn fyrir 45 árum

Lesa frétt ›Indversk fjölskylda fær sér SS-pylsur í Tryggvagötu

Lesa frétt ›TVÍFARI HILDAR LILLIENDAHL

Lesa frétt ›VEIÐIHÚS TARANTINOS

Lesa frétt ›ÆVINTÝRI Á GÖNGUFÖR Í HAFNARFIRÐI

Lesa frétt ›Jón Karlsson selur burstabæi við Suðurlandsveg

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að kvikmyndaleikstjórinn Tarantino hafi greitt leiðsögumanni sínum þúsund dollara eftir að hafa landað maríulaxi sínum í Hítará um helgina - um 120 þúsund krónur - skattfrjálst.
Ummæli ›

...að fréttamaðurinn og Facebookstjarnan Þórarinn Þórarinsson hafi misst lén sitt badabing.is sem hann hefur haldið úti frá því að internetið kom til sögunnar en nú hefur verið opnuð ísbúð neðst á Laugavegi sem heitir Badabing og ísbúðin hirti nafnið. Annars er Badabing nafnið á strippklúbbnum sem Soprano sótti í heimabæ sínum á meðan hann var og hét.
Ummæli ›

...að borist hafi tikynning: Barnsmeðlagið í dag er kr. 26.081 á mánuði. Svo er líka hægt að fá herraklippingu við Laugaveginn fyrir 3.900 kr. (Nafn sendanda óþekkt).
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. SEXTUGSAFMÆLI JÓNS Í HÖRPUNNI:   Harpan verður undirlögð 6. ágúst þegar athafnamaðurinn Jón Ólafsson heldur upp á sextugsafm...
  2. DÓSASALA BJARGAR DRYKKJUMANNI: Kópavogsbúsi sem verið hefur á atvinnuleysisbótum í  fjóra mánuði drýgir bæturnar með því að skila d...
  3. Vilhjálmur Egilsson bjargar mannslífum í Tyrklandi: Vilhjálmur Egilsson fyrrum alþingismaður og nú rektor á Bifröst vann þrekvirki þegar hann bjarga...
  4. AFI ER AÐ KOMA: Hluti af snillingunum sem stóðu að íslensku stórmyndinni Vonarstræti frumsýna í september kvikmyndin...
  5. SÁLARHÁSKI VIÐ SJÁLFSALA: Sjálfsalar á bensínstöðvum eru stressandi vegna þess að þeir gefa viðskiptavinum aðeins tvær mín...

SAGT ER...

...að nýja sjónvarpsstöðin iSTV sé yngri útgáfan af ÍNN Ingva Hrafns. Ákveðinn hráleiki einkennir útsendingar, vantar glans í mynd og sjónvarpsfólkið óþjálfað. Fulli sjónvarpskokkurinn hjá iSTV var hins vegar fyndinn á köflum en svoleiðis húmor er bara einnota. Fulli kokkurinn þolir ekki tvo þætti - alla vega ekki áhorfendur.
Ummæli ›

...að viðtal við Karl Garðarsson í DV sé eitt það besta sem birst hefur í prentmiðlum á þessu ári, ekki segulbandsviðtal eins og lesendum er yfirleitt boðið upp á - heldur saga um mann.
Ummæli ›

...að Jón Bjarnason, fyrrum landbúnaðarráðherra, hafi skoðað og smakkað úrval af innfluttum bláberjum og jarðarberjum í verslun Víðis í kvöld og var lengi að því þegar viðskiptavinir höðu gengið hringinn, keypt inn, borgað og voru á leið út aftur stóð Jón enn og gat ekki slitið sig frá innfluttu berjunum - en sem landbúnaðarráðherra var Jón Bjarnason öflugasti anstæðingur innflutnings á erlendri matvöru.
Ummæli ›

...að Eva Markúsdóttir (22) formaður Félags íslenskra læknanema í Slóvakíu sé í skemmtilegu viðtali í Séð og Heyrt um líf læknanemana í þessu fallega landi og segir: Aldrei fundist ég meira lifandi.
Ummæli ›

Meira...