Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

FÉFLETTIR – ASSET STRIPPER!

“Féflettir er ekkert annað en íslensk þýðing á asset stripper og ef ég hefði notað enskuna hefðu þeir líklega ekkert sagt. Þýðingin féflettir er nýtt í íslenskri viðskiptaumræðu,” segir Ragnar Önundarsson viðskiptafræðingur sem dæmdur var í dag fyrir ærumeiðingar í garð Árna Haukssonar og Friðriks Hallbjarnar Karlssonar fyrrum eigenda Húsasmiðjunnar – en hann kallaði þá féfletta í blaðagrein í stað fjárfesta – sem þeir telja sig vera.

Ragnar þarf að greiða samtals 1,4 milljónir til Árna og Friðriks samkvæmt dómi en eftir á að ákveða hvort áfrýjað verður:

“Eftir stendur að baráttu minni fyrir bættu siðferði í íslensku viðskiptalífi er ekki lokið,” segir Ragnar.

Fara til baka


Comments

  1. einn féflettir kallaði aðra féfletta það sama, kúnstugt?

  2. Ragnar Önundarsons er ekki fyrsti aðilinn sem mér dettur í hug, þegar "barátta fyrir bættu siðferði í íslensku viðskiptalífi" er annars vegar. Var það ekki Ragnar sem veitti vini sínum Björgólfi Guðmundssyni hreint siðferðis- og viðskiptavottorð hér fyrrum??

  3. Ragnar Önundarson var dæmdur fyrir ólögmætt samráð gegn almenningi í landinu sem er ekkert annað en aðför að því markaðshagkerfi sem við búum við.

  4. stend með þér Ragnar, takk fyrir

HASS Í KRÓNUNNI – LÍFRÆNT

Lesa frétt ›LIFANDI TÓNLIST Á TEXASBORGURUM

Lesa frétt ›EKKERT PIN Á HVOLSVELLI VEGNA KÍNVERJA

Lesa frétt ›BESTA BÍÓMYNDIN

Lesa frétt ›RÁÐHERRABÍLL Á UPPBOÐI

Lesa frétt ›BJARNLEIFUR MYNDAR FEGURÐARDÍSIR 1959

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að gaman sé að eiga afmæli.
Ummæli ›

...að þessi kona ætti að fá Fálkaorðuna.
Ummæli ›

...að borist hafi póstur: Innbrotafaraldur er í Garðabæ og sögur sagðar af óhugnanlegum manni sem bankar upp á hjá fólki og sníkir tómar flöskur og dósir. Fundur lögreglu með íbúum í dag, mikið rótað í bílum og farið inn í hús bæði degi til og um nætur í svefnbænum Garðabæ.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. HÓTELSTJARNA EFAST UM HÓTELBÓLU: Einn þekktasti og reyndasti hótelmaður þjóðarinnar frá upphafi, Wilhelm Wessman, horfir á hóteli...
  2. GÁMAFÓLK Í GARÐABÆ: Húsnæðisvandinn tekur á sig ýmsar myndir. Hér er bústaður í gámi með fallegri útidyrahurð, póstlú...
  3. EVEREST EKKI FARIN AÐ SKILA HAGNAÐI: Í fréttum greindi Ríkisútvarpið frá því að Everest, nýjasta stórmynd Baltasar Kormáks, væri fari...
  4. KLESSUBÍLASTÆÐI VIÐ KRINGLUNA: Fréttaskeyti úr umferðinni: Samgöngustofa er með prýðisgóðan vef þar sem hægt er að skoða óhöpp...
  5. ÞOKKADÍSIN Í FOLD: "Ég mála það sem ég sé og hef séð og geymi innra með mér, hugarfar og tilfinningu. Málverkin...

SAGT ER...

...að þetta hljóti að vera steindauður markaður.
Ummæli ›

..að þessar vetrarderhúfur hjá Guðsteini á Laugavegi með eyrnaskjóli séu alveg frábærar á 6.900 krónur. Smart í frosti.    
Ummæli ›

...að konur í Bretlandi hafi fitnað vegna þess að þær brenna ekki jafn miklu við heimlisstörf og áður. Daily Express greinir frá.
Ummæli ›

...að íslenskar fótboltastelpur eigi ekki að elta strákana í búningum heldur klæðast í ætt við tenniskonur sem keppa í snotrum stuttpilsum og gefa leiknum þar með aukin þokka. Leið til að auka aðsókn á leiki svo ekki sé minnst á sjónvarpsrétt.
Ummæli ›

Meira...