Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

FÉFLETTIR – ASSET STRIPPER!

“Féflettir er ekkert annað en íslensk þýðing á asset stripper og ef ég hefði notað enskuna hefðu þeir líklega ekkert sagt. Þýðingin féflettir er nýtt í íslenskri viðskiptaumræðu,” segir Ragnar Önundarsson viðskiptafræðingur sem dæmdur var í dag fyrir ærumeiðingar í garð Árna Haukssonar og Friðriks Hallbjarnar Karlssonar fyrrum eigenda Húsasmiðjunnar – en hann kallaði þá féfletta í blaðagrein í stað fjárfesta – sem þeir telja sig vera.

Ragnar þarf að greiða samtals 1,4 milljónir til Árna og Friðriks samkvæmt dómi en eftir á að ákveða hvort áfrýjað verður:

“Eftir stendur að baráttu minni fyrir bættu siðferði í íslensku viðskiptalífi er ekki lokið,” segir Ragnar.

Fara til baka


Comments

  1. einn féflettir kallaði aðra féfletta það sama, kúnstugt?

  2. Ragnar Önundarsons er ekki fyrsti aðilinn sem mér dettur í hug, þegar "barátta fyrir bættu siðferði í íslensku viðskiptalífi" er annars vegar. Var það ekki Ragnar sem veitti vini sínum Björgólfi Guðmundssyni hreint siðferðis- og viðskiptavottorð hér fyrrum??

  3. Ragnar Önundarson var dæmdur fyrir ólögmætt samráð gegn almenningi í landinu sem er ekkert annað en aðför að því markaðshagkerfi sem við búum við.

  4. stend með þér Ragnar, takk fyrir

FJÖLNIR MEÐ PRINSINUM AF DUBAI

Lesa frétt ›MENNINGARSÓTT Á AKUREYRI – LÍKA

Lesa frétt ›GEGGJAÐ GRILL

Lesa frétt ›HREINN VILL HREINAR LÍNURLesa frétt ›BRÓÐIR ELLÝJAR OG VILHJÁLMS

Lesa frétt ›BJÓRTUNNUGUFA Á EGILSSTÖÐUM

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að svona eigi að gera þetta.
Ummæli ›

...að í fyrsta sinn í áratugalangri sjónvarpssögu Íslendinga hafi Edda Andrésdóttir birst með gleraugu í beinni útsendingu í gærkvöldi á Stöð 2. Hvað næst?
Ummæli ›

...að þetta sé það vinsælasta í dag í Reykjavík - borg óttans.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. BÝR EINN Í EYJU ÚT Í ÞJÓRSÁ: Ótrúlegt en satt, Hákon Kjalar Hjördísarson býr einn út í eyju í Þjórsá og er þar að koma upp sj...
  2. 20 KÍLÓ FOKIN HJÁ SVAVARI: Svavar Halldórsson, eiginmaður Þóru Arnórsdóttur fyrrum forsetaframbjóðandi,  hefur tekið sig í ge...
  3. UPPRUNI ÁSTARINNAR: Foss á Síðu er eitt fegursta bæjarstæði á landinu og þangað á ástin mín rætur að rekja - þaðan k...
  4. BRÓÐIR ELLÝJAR OG VILHJÁLMS: Í Höfnum, þar sem setið var undir garðsvegg með kaffi og smurt brauð að heiman, kom þessi gamli ...
  5. BEAUTIFUL Í BERUNESI: Ólafur Eggertsson og Anna Antoníusdóttir voru með kýr og kindur í Berunesi við Berufjörð og hann...

SAGT ER...

...að súperpíratinn Ásta Guðrún Helgadóttir hafi gert ógilt í 1. atrennu að LÍN í fréttum. Sagði mér "þykja" í stað mér "þykir". Staðan því 1:0 fyrir aðra keppendur í greininni.
Ummæli ›

...að þeir sem fara snemma að sofa hafi tilhneigingu til að vakna fyrr en þeir sem vaka frameftir.
Ummæli ›

...að fyrsti þátturinn af sex, Sendur í sveit, sem Mikael Torfason hefur gert fyrir Ríkisútvarpið, lofi góðu. Snyrtilega og skemmtilega gert. Eiginlega frábært. Hlustið hér!
Ummæli ›

...að helsti vandi ferðaþjónustunnar snúi að salernismálum en svona er karlaklósettið í Halldórskaffi, frábæru veitingahúsi í Vík í Mýrdal, önnur skálinu hefur hreinlega gefist upp og hin annar ekki eftirspurn.
Ummæli ›

Meira...