FEÐGAR Á FERÐ

Feðgarnir á Blönduósi.

“Að vera pabbi er best í heimi. Eyddi helginni með Jr. Roadtrip til Ak City. Borða, chilla, fara í ræktina og hlusta á tónlist í bílnum. Fórum í Hrútsey, svo í sund, að lokum matur. Síðan kom mesta rigning í heimi,” segir Stefán Máni rithöfundur sem hefur gefið út 24 skáldsögur frá árinu 1996.

Auglýsing