FASTEIGNAGJÖLD HÆKKA 20% Í NÆSTA MÁNUÐI

    Konráð og húsin í bænum.

    “Fasteignamat fyrir 2023 kemur í byrjun júní og þú getur vænst þess að fasteignamat eignar þinnar hækki um sirka 20%,” segir Konráð S. Guðjónsson fyrrum hagfræðingur Viðskiptaráðs, nú hjá Stefni en þar með er ekki öll sagan sögð:

    “Þar af leiðandi munu fasteignagjöldin þín hækka um 20% ef skattprósentan breytist ekki. Algjör synd að þessar lykilupplýsingar hafi ekki komið komi fram fyrir kosningar.”

    Auglýsing