FÁSÉÐUR GESTUR Á HÖFN

“Sléttumávur á Höfn. Innan við 10 fuglar hafa sést hér á landi af þessari amerísku mávategund. Er þetta annar fuglinn á Höfn,” segir fuglastjörnuljósmyndarinn Brynjúlfur Brynjólfsson.

Auglýsing