FÁLKI FÉKK KÓP Í HÁDEGISMAT

    Ljósmyndarinn

    Það er ekki amalegt að fá kóp í hádgismat, sérstaklega ef maður er fálki. Guðmundur Falk náði einstakri mynd þegar hann var á gangi við sjóinn þar sem ungfálki var að gæða sér á rotnandi landsselskóp sem brimið hafði fært í matarkistu fjörunnar.

    Auglýsing