FÁLKI Á FÝLAVEIÐUM

  Sigurjón

  “Eins og orustuþota steypir fálkinn sér á eftir fýl. Hann náði honum þó ekki,” segir Sigurjón Einarsson sem tók þessa flottu mynd – takið eftir augnaráðinu.

   

  —-

  Fýllinn er langlífur fugl, hann verður seint kynþroska og getur a.m.k. orðið 60 ára gamall.

  Auglýsing