FAGNAÐ FYRIR 3 ÁRUM

    Þessi mynd birtist hér fyrir nákvæmlega þremur árum, 14. júní 2016. Úrklippa af íþróttasíðu danska stórblaðsins Berlingske Tidenda sem sýnir landsliðsmenn Íslands í knattspyrnu fagna marki, hlýtur að vera gegn Portúgal ef marka skal fyrirsögnina.

    Eitthvað eru “strákarnir okkar” yngri að sjá þarna þó aðeins séu liðin þrjú ár.

    Auglýsing