FÆREYJAR SPRINGA ÚT

  Færeyingar eru brosmildir með ástandið.

  Fréttaritari í Færeyjum:

  Á aðeins fimm árum hefur Færeyingum fjölgað um 4.000, úr 48.000 í 51.783 og hafa íbúar Færeyja aldrei verið fleiri samkvæmt tölum Hagstofu Færeyja. Margir Íslendingar hafa flutt til Færeyja enda er þar næga vinnu að fá en húsnæðið vantar.  

  Sérfræðingar um málefni Færeyja. eins og Súsanna Ólsen, segja ástæðuna að nú séu brottfluttir Færeyingar sem hafa farið í nám að koma heim aftur. Í Færeyjum sé allt til alls, háskóli, menntaskóli, góðir leikskólar, næg atvinna og efnahagsástandið gott.

  Local.fo greindi frá.

  Auglýsing