FÆREYINGAR MEÐ TÚRISTATOLL

    Högni Hoydal og færeyska náttúran.

    Færeyingar eru ekki að tvínóna við hlutina eins og Íslendingar heldur skella á túristatolli strax og þeir sjá ferðamannastrauminn aukast.

    Svo mikill átroðningur er af ferðamönnum í Færeyjum að bændur og búalið eiga fullt í fangi með að halda við bújörðum sinum og aðstoða erlenda gesti.

    Högni  Hoydal formaður færeyska Þjóðveldisflokksins segir að komuskattur verði lagður fyrir færeyska þingið í haust og hann verður notaður til stuðnings við fólk, dýr, plöntur og náttúruna.

    Auglýsing