FÆÐINGAR OG FRÍTÍMI FYRIR VESTAN

“Umræða um fæðingarorlof minnir mig alltaf á pólitíkus fyrir vestan sem vildi gera flokkssystur sína að nefndarformanni. Rökin voru að hún væri nýbúin að eignast barn og hefði því “alltof mikinn frítíma”. Í orlofinu. Þetta var ekki fyrir 20 árum. Þetta var í fyrra,” segir Guðmundur Gunnarsson fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði.

Auglýsing