EZIO PINZA (1892-1957)

Ítalski óperusöngvarinn Ezio Pinza er afmælisbarn dagsins, fæddur í Róm en starfaði í 22 ár við Metropolitanóperuna í New York þar sem hann kom fram 750 sinnum í 50 óperum. Hann var bassi en röddin svo mjúk að vart mátti merkja hvar hún lá. Hér tekur hann lagið fyrir bandarísku leikkonuna Lönu Turner á veitingahúsi – svona eiga menn að vera þegar þeir bjóða dömunni út.

Auglýsing