EVA GABOR (101)

Þær voru ungverskar og slógu í gegn í Ameríku með söng, dansi og leik; Eva, Zsa Zsa og Magda Gabor. Eva er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 101 árs í dag.

Eftir henni var haft: “Ást er leikur fyrir tvo þar sem báðir geta unnið.” Og: “Hjónaband er of merkileg tilraun til að reyna bara einu sinni.”

Hér er Eva Gabor í skemmtilegum sjónvarpsþætti með Liberace:

Auglýsing